Klínísk verkefni

Lykiltölur ársins 2022

Upplýsingafundur um klínískar lyfjarannsóknir

Fjallað var um fyrirhugaðar breytingar varðandi umsóknir um klínískar lyfjarannsóknir sem tóku gildi í janúar 2022. Fundurinn var vel sóttur og spunnust góðar umræður á honum í kjölfar fyrirlesturs.