Markaðsleyfi

Á árinu voru 133 ný lyf markaðssett. Í lok árs 2024 voru 7.515 lyf með markaðsleyfi á Íslandi og þar af 2.893 markaðssett.

Fjöldi nýrra lyfja á markað eftir ATC flokkum

Lyf með markaðsleyfi og markaðssett í árslok 2024

Útgefin markaðsleyfi 2024

Niðurfelld markaðssleyfi og lyf af markaði 2024

Umsóknir um markaðsleyfi RMS og CMS hafnar ár hvert

Yfirlestur lyfjatexta miðlægt skráðra lyfja

Yfirlestur lyfjatexta landsskráðra lyfja

Fjöldi tegundarbreytinga lokið

Veittar undanþágur frá áletrunum