Tímalína
Janúar
- 5. janúar
Rannsókn - 5 alvarlegar aukaverkanir, þar af 4 andlát
- 6. janúar
Mælt með markaðsleyfi bóluefnis Moderna
- 7. janúar
COVID-19: Forstjóri Lyfjastofnunar á upplýsingafundi Almannavarna
- 20. janúar
Tilkynning vegna tilkynntra alvarlega atvika eftir bólusetningu gegn COVID-19 - Niðurstöður rannsóknar liggja fyrir
- 21. janúar
COVID-19: Sérstök síða um aukaverkanir bóluefna gegn COVID-19
- 29. janúar
Markaðsleyfi fyrir bóluefni AstraZeneca
Febrúar
- 1. febrúar
Fjölgar á vinnustað úr 10 manns á hvorri hæð í 20.
Mars
- 11. mars
Fyrsta athugun EMA á AstraZeneca vegna blóðtappa. Niðurstaðan er að lyfið sé öryggt en áfram skoðað
- 11. mars
Skilyrt markaðsleyfi fyrir bóluefni COVID-19 Vaccine Janssen
- 23. mars
EMA mælir gegn notkun ívermektíns
- 25. mars
Fækkað á vinnustað úr 20 manns á hvorri hæð í 10.
Maí
- 13. maí
Lyfjastofnun áréttar að auglýsing sem birtist í Morgunblaðinu var ekki á vegum stofnunarinnar.
- 20. maí
Lyfjastofnun tilkynnir um rannsókn á tilkynningum um blóðtappa og andlát
- 24. maí
Samkomutakmarkanir rýmkaðar. 150 manns mega koma saman. Allt opnað á Vínlandsleið
- 28. maí
Comirnaty samþykkt fyrir 12-15 ára
- 28. maí
Svör við fyrirspurnum almennings birt á sérstakri síðu á vef stofnunarinnar vegna fjölda fyrirspurna af sama meiði
Júní
- 8. júní
Frétt um sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar birt vikulega
- 11. júní
Niðurstöður á athugun óháðra sérfræðinga á meintum alvarlegum aukaverkunum bóluefna gegn COVID-19
- 15. júní
PRAC rannsakar hjartavöðvabólgu og gollurhússbólgu í kjölfar bólusetningar
Ágúst
- 6. ágúst
Rannsókn á tilkynningum vegna gruns um röskun á tíðahring í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19. Óháðir aðilar munu gera rannsókn á tilkynningum sem Lyfjastofnun hafa borist.
- 13. ágúst
Á vef Lyfjastofnunar voru 70 fréttir skráðar í júní og júlí, flestar um COVID-19.
- 19. ágúst
Bólusetning barna og unglinga 12-15 ára
- 19. ágúst
Sérstök COVID-19: Upplýsingasíða um rannsóknir óháðra sérfræðinga
- 20. ágúst
Í þeirri viku bárust 10 fyrirspurnir frá fjölmiðlum.
- 24. ágúst
Lyfjastofnun og embætti landlæknis vara við innvortis notkun Soolantra krems (ivermektín)
Október
Nóvember
- 2. nóvember
EMA samþykkir að gefa megi 18 ára og eldri örvunarskammt af Spikevax. Áður hafði EMA gefið sama samþykki fyrir COMINATRY.
- 9. nóvember
EMA hefur sérstakt mat á lyfinu molnúpíravír
- 13. nóvember
Samkomutakmarkanir hertar, 50 manns mega koma saman. Hefur ekki áhrif á viðveru starfsmanna á Vínlandsleið, en vegna framkvæmda hafði starfsmönnum verið skipt í hópa.
- 15. nóvember
Tvö ný veirulyf við COVID-19 samþykkt til notkunar
- 22. nóvember
EMA hefur sérstakt mat á lyfinu Paxlovid sem dregur úr getu veirunnar sem veldur COVID-19.
- 25. nóvember
CHMP hefur samþykkt notkun á Comirnaty (Pfizer/BioNTech) fyrir 5-11 ára
- 26. nóvember
Hætt við jólahlaðborð hjá starfsmönnum Lyfjastofnunar.