Undanþágulyf

Þegar upp kemur skortur á ákveðnu lyfi sem er á markaði, getur reynst nauðsynlegt að ávísa lyfi sem ekki hefur markaðsleyfi á Íslandi eða á hinn bóginn að markaðsleyfið er til staðar en lyfið er ekki markaðssett hér á landi.

Þessi lyf kallast óskráð lyf eða undanþágulyf í daglegu tali. Læknar ávísa undanþágulyfjum og þau er hægt að kaupa í apótekum (gegn undanþáguávísun) líkt og á við um önnur lyf.

  • 1000

    Fjöldi vörunúmera í undanþágulyfjaverðskrá seld 2021

    Aukning um 9% frá árinu 2020

  • 10þús.

    Fjöldi undanþágulyfseðla á árinu

    Fækkun um 3% frá árinu 2020

Fjöldi umsókna um undanþágulyf / Number of applications for exemption medicines

Mest notuðu undanþágulyfin á árinu / Most common MP’s without MA
Heiti lyfs Virkt efni LyfjaformStyrkleikiFjöldi umsókna
Doloproctlídókaín / flúókortólóneþ-stíll og smyrsli1/40 mg7.137
Xyloproctlídókaín / hýdrókortisóneþ-stíll og smyrsli5/60 mg4.697
SenokotSenna glýkósíoðartöflur7,5 mg2.077
Sem mixtúrakódein, dífenhýdramín, ammóníumklóríð og lakkrísextraktmixtúra2,53 mg/ml1.627
Bromambrómazepamtöflur3 mg eða 6 mg1.416
Quinine sulfatekíníntöflur200 mg1.204
Miralaxpólýetýlen glýkolduft238 g1.074
DíazepamDíazepamtöflur5 mg962
Alimemazine orifarmalímemazíndropar40 mg/ml907
Glycerol infantglýceróleþ-stíll-832