Tölulegar upplýsingar

Eitt helsta verkefni Lyfjastofnunar er að gefa út markaðsleyfi fyrir lyf.

Áður en markaðsleyfi lyfs er gefið út er lyfið metið af starfsfólki Lyfjastofnunar. Matið byggir á gögnum sem framleiðandi lyfsins verður að leggja fram þegar sótt er um markaðsleyfi. Gögnin snúa að ótal þáttum, t.a.m. gæðum, virkni og öryggi lyfs.

Útgefin markaðsleyfi 2021 / MA issued in 2021

Lyf með markaðsleyfi og markaðssett í árslok 2021 / Medicinal products with MA

Umsóknir um markaðsleyfi RMS og CMS hafnar ár hvert

Fjöldi tegundabreytinga II lokið

Yfirlestur lyfjatexta miðlægt skráðra lyfja2018201920202021
Tegund verkefna lokað á árinu----
Erindi vegna DHPC bréfa34271422
Erindi vegna fræðsluefnis100736851
Breytingar og endurnýjanir á markaðsleyfum dýralyfja40211717
Breytingar og endurnýjanir á markaðsleyfum lyfja fyrir menn551374398386
Ný dýralyf12131411
Ný lyf fyrir menn71446468
Ný samheitadýralyf4261
Ný samheitalyf fyrir menn27182917
Nýr styrkleiki eða lyfjaform dýralyfja0002
Nýr styrkleiki eða lyfjaform fyrir menn0182633
Samtals839590636608
Yfirlestur lyfjatexta landskráðra lyfja2018201920202021
PSUSA texti fyrir landsmarkaðsleyfi002736
Samtals002736