Tölulegar upplýsingar lækningatæki
Lyfjastofnun hefur eftirlit með lækningatækjum, öryggi þeirra og réttri notkun.
| Verkefni tengd lækningatækjum | 2020 | 2021 |
|---|---|---|
| Fyrirspurnir vegna lækningatækja | 177 | 221 |
| Gátarboð lækningatækja | 769 | 805 |
| Útgáfa vottorða um frjálsa sölu lækningatækja | 10 | 14 |
| Samtals | 956 | 1.040 |