Gengisþróun viðmiðunargjaldmiðla
Lyfjastofnun uppfærir verð lyfja í hverjum mánuði með tilliti til lyfjaverðskrárgengis.
Lyfjaverðskrárgengi tekur mið af opinberu viðmiðunargengi Seðlabankans fjórum dögum fyrir gildistöku verðskráa, að viðbættu álagi þannig að úr verði gengi sem má líkja við sölugengi.