Tilkynntur lyfjaskortur
Þegar kemur að lyfjaskorti er samstarf lyfjafyrirtækja og Lyfjastofnunar mikilvægt.
Lyfjaskortur
- 0
Fjöldi tilkynninga um lyfjaskort árið 2021
Fækkun um 5% frá árinu áður
- 0%
Tilkynnt samdægurs eða eftir að skortur er hafinn
Tilkynnandi | 2020 | 2021 |
---|---|---|
Tilkynningar frá almenningi | 106 | 26 |
Tilkynningar frá markaðsleyfishafa | 805 | 820 |
Samtals | 911 | 846 |
Ástæður lyfjaskorts | 2020 | 2021 |
---|---|---|
Afskráning | 135 | 82 |
Afskráning - of lítil sala | 30 | 34 |
Annað | 82 | 102 |
Aukin eftirspurn / aukin sala | 135 | 185 |
Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum | 26 | 16 |
Framleiðslutengd vandamál - ekki GMP tengt | 152 | 131 |
Hráefnaskortur | 17 | 14 |
Tafir | 47 | 8 |
Vandamál við dreifingu - seinkun | 232 | 247 |
Samtals | 856 | 819 |
Úrræði í boði vegna lyfjaskorts | 2020 | 2021 |
---|---|---|
Aðrir styrkleikar fáanlegir | 114 | 327 |
Annað | 32 | 45 |
Annað lyfjaform fáanlegt | 35 | 48 |
Ekkert lyf í sama ATC flokki en til með sömu ábendingu | 54 | 35 |
Önnur pakkningastærð fáanleg | 85 | 177 |
Samheitalyf fáanlegt | 217 | 720 |
Til skoðunar | 34 | 38 |
Undanþágulyf fáanlegt | 66 | 95 |
Samtals | 637 | 1.485 |
Hér að ofan má sjá tíðni ástæðna lyfjaskorts. Því stærra sem orðið er því oftar kom sú ástæða upp sem skýring lyfjaskorts árið 2021. Þegar örvarhnappnum er haldið yfir orði má sjá fjöldann.