Ný lyf á markað

Til þess að hægt sé að markaðssetja lyf er nauðsynlegt að fyrir liggi markaðsleyfi. Lyfjastofnun gefur út markaðsleyfi lyfja hér á landi.

Ný lyf á markað

Í hverjum mánuði sendir Lyfjastofnun frá sér samantekt um ný lyf, lyfjaform og styrkleika sem koma á markað. Þar að auki er birt mánaðarleg samantekt um þau nýju lyf sem koma á markað, í fréttum Lyfjastofnunar.